laugardagur, janúar 19, 2008

Best of the Worst
Þá í pikkup-línum, ekki tónlist

"Þú ert jafn fögur og humarinn minn" er klárlega með verri pikkup-línum sem ég hef fengið. En það er alltaf hægt að gera betur..

Maður: "Jæja, ætlar þú ekki að ríða í kvöld?"
Ragnheiður: "Nei takk. Ég er góð"
Maður: "Hey bíddu, lékst þú ekki í Dalalíf?"

0 ummæli: