fimmtudagur, desember 20, 2007

Á Leifsgötu byggðu feðgini sér hús..

Ég hef komist að því að til þess að byggja hús þarf maður eingöngu sparsl, kannski tvær, þrjár gerðir, eina málingarsprautu, smá dreitil af málingu og smá sandpappír. Já, og kannski eins og eitt sporjárn, miðlungs að stærð. Og einn pabba sem kann allt og getur allt.

0 ummæli: