föstudagur, ágúst 24, 2007

Ágæti heimur

Ég er ekki hægrisinnuð. Ég hef aldrei verið í Gróttu. Ég hef aldrei verið í Lúðrasveitinni. Ég á ekki fastan slúðurhóp í pottinum. Ég hef samt verið Fjallkona Seltjarnarnesbæjar og í gær náði ég nýjum hæðumÉg rakst á Seltirning á bar og hann sagði að ég skapaði von fyrir hina í minnihlutahópnum. Ég stefni á bæjarstýru.

0 ummæli: