þriðjudagur, júlí 04, 2006

Í tilefni að Þjóðhátíðardegi Bandaríkjamanna



Ég gleymdi alltaf að segja ykkur frá því, sem ekki vissuð, að ég er nú opinberlega orðinn Seltirningur, þ.e.a.s. alvöru Seltirningur. Stóð í mesta eitís húsi Íslands á 17. júní og flutti "Ísland" eftir Kristján frá Djúpalæk af miklum þokka. Nú verð ég ávallt fjallkona. Mér finnst það frekar töff.

Fjallkonan, hún tyllir sér á stein
fær sér smók og hvílir lúin bein
alein..

0 ummæli: