sunnudagur, júlí 02, 2006

Eg trui ekki að þetta hafi gerst. Eg sem hlo að litla straknum a efri hæðinni þegar hann sagði fullur öryggis að Frakkland væri að fara að taka þetta.

Eins og gærdagurinn var storkostlegur þa er dagurinn i dag alveg glataður. Eg þarf væntanlega að eta ansi marga hatta fyrir að hafa verið alltof kokhraust, sem og finna mer nytt lið til þess að halda með. Eg for i alvöru að skæla sma. Palmi Gunn og Brasilia virðast vera þau einu sem eru fær um að græta mig.

Saudade de vc Brasil..

0 ummæli: