þriðjudagur, maí 16, 2006

Hér sit ég og skæli af gleði, enda ástæða til sem aldrei fyrr. Handan við hornið bíður þessi mín og hefur mér því tekist að sigra heiminn á vissan hátt og draumur síðustu fimm ára við það að rætast. Ég neita því ekki, þetta er langt frá því að vera leiðinlegt í sólinni.

0 ummæli: