fimmtudagur, janúar 19, 2006

Ástin, ég er að koma heim ástin

Og svo bara rétt sísvona, í hádeginu á þriðjudaginn, þar sem ég sat og naut lattebollans míns, varð ég ástfanginn. Myndbandið hér greip mig og ég féll kylliflöt. Nú þarf ég bara að vinna í því að verða lesbía..

0 ummæli: