þriðjudagur, janúar 24, 2006

Ég get ekki sofið. Ég fékk mér kvöldgöngutúr áðan og þar sem ég gekk niður óupplýstan göngustíg mundi ég skyndilega hvað mér fannst alltaf gaman að spila á sílafón þegar ég var að læra á slagverk. Og núna get ég einfaldlega ekki hugsað um annað en hvað mig langar óstjórnlega mikið í sílafón og um alla þá undraverðu hluti sem að ég ætla að gera þegar ég eignast sílfóninn.


Ég ætla að verða eins og þessi, nema bara betri

0 ummæli: