miðvikudagur, nóvember 09, 2005

Það er svo gaman að..

.. poppa á gamla mátann. Ég ætla alltaf að gera það héðan af.
.. fara í bíó. Sérstaklega á stórfenglegar myndir eins og Me and You and Everyone We Know
.. muna hvað maður á stórfenglega vini.
.. vera í rauðu glimmer skónum mínum.
.. elda kjúkling.
.. sigra heiminn.
.. búa til klippimyndir og skrifa póstkort.
.. búa til eyrnalokka.
.. hlusta á Spilverk Þjóðanna.
.. elda og ryksuga í háum hælum.

0 ummæli: