þriðjudagur, október 19, 2004

Bloggað undir rós

Ég hef aldrei verið jafn fegin og nú að brjóstin skulu ekki vera staðsett á enninu. Takk fyrir það. Það er bókað mál að nú skal tekin pása á þessu rugli og í staðinn stríðinu sinnt almennilega. Og það væri fínt ef ég þyrfti ekki lengur að merkja hlutina. Þá væri hausverkurinn e.t.v. aðeins minni.

0 ummæli: