fimmtudagur, september 09, 2004

Kúl
- Indí dagar í Háskólabíó. Sérstaklega Spellbound, The Shape of Things og Coffee and Cigarettes. Og smá Ken Park
- Tiltektin í myndaalbúminu mínu. Þar eru nú Eistlandsmyndir og fleira nýtt.
- The Build-Up með Kings Of Convenience. Það er bara eitthvað svo skemmtilegt.
- Túristar að reyna að nota regnhlíf. Það er mjög fyndið.
- Ég, mamma, pabbi og Karól að fara á hönnunarsýningu í London eftir tvær vikur.
- Djammið síðasta föstudag. Extra kúl; María, Tobbi (extra extra kúl), KGB á Kaffibarnum, Guðný, sneik fólkið og meira skemmtilegt,
- Að komast bráðum aftur í myrkraherbergið

Ekki kúl
- Bad hair days
- Vidjóið sem við Tobbi leigðum í gær

0 ummæli: