miðvikudagur, júlí 14, 2004

Er komin heim, afskaplega sátt og hamingjusöm. Svo sátt og hamingjusöm að ég þarf a.m.k. dag í viðbót til þess að geta jafnað mig. Eftir þann dag þá skal ég segja ykkur hvað þetta var mikil snilld. Bara rugl!

0 ummæli: