þriðjudagur, júlí 06, 2004

Eistland
Plús og mínus listi, hvort sem ykkur finnst hann asnalegur eður ei

Extra plúsar
+ Allt fólkið sem kom mér svo mikið á óvart
+ Tõnu Kaljuste
+ Frábæru tónleikarnir í St. Peters kirkjunni
+ Hvað við vorum sæt, skemmtileg, frábær og dugleg
+ Öll væntumþykjan (já væmið en satt!)
+ íbúfen forte sem Mummi dílaði til mín á hverjum degi

Plúsar
+ Jákvæðnin hjá kórnum
+ Herbergið okkar Karólar og Helga Steinars í Tartu
+ Hin mörgu skemmtilegu hlátursköst
+ Lyfjakonan á sínum bestu stundum
+ Allt fólkið sem við grættum, á góðan hátt
+ Verðlagið
+ Fata- og skóinnkaup stúlknanna og sýningarnar sem þeim fylgdu
+ Að sneika
+ A Le Coq og Saku
+ Bombay gin
+ Kirsuberjasteinakastið
+ Að pikka og ömurlega pikkið hans Tobba
+ Slúðurhópur Harmahlíðarkórsins
+ Gott mingl
+ Sveitta partýið síðasta föstudag
+ Morgunmatarpokarnir í Tallinn
+ Fallegu herbergin okkar í Tallinn
+ Pappahátalarnir mínir og iPodinn
+ Þegar við áttuðum okkur á því a Tõnu Kaljuste hafði leigt fallegustu kirkju sem að ég hef komið í eingöngu handa okkur. Hljómburðurinn var óútskýranlega guðdómlegur
+ Tónleikarnir sem við hélrum fyrir Tõnu Kaljuste
+ "Mannnnngo" maðurinn
+ Textinn minn í Land of Hope and Glory (einkenndist af öllum eistneskum orðum sem ég kunni)
+ Gö og Gokke í röðinni á flugvellinum í Helsinki. Ég hélt að svona fólk væri bara í bíómyndunum
+ Allar ljóskusetningarnar sem fara í ljóskubókina. Marta og Hrafnhildur þar fremsat meðal höfunda.
+ Steini fullur
+ Sópraníbúðin okkar Karólar, Mörtu og Maríu
+ "Veistu hvað þetta kostaði?" "Ertu ekki að grínast í mér??"
+ Þar í framhaldi þegar Marta vakti mig með steningunni "Ég var að kaupa Levis's buxur á rúman 1000 kall Ragnheiður!!"
+ Síðasta kvöldið í heild sinn

Mínusar
- Leiðinlega fólkið í Tartu
- Óskipulagði í Tartu
- Sjokkið yfir vistarverunum fyrsta kvöldið
- Helvítis hljóðmaðurinn á opnunarhátíðinni í Tartu
- Djöfulsins tussu drullu fokkings helvítis flugurnar. Die you bastards. Die!

Og margt margt fleira sem mætti aðallega fara á plús listana.. Ah.. those were the days...

0 ummæli: