mánudagur, maí 31, 2004

Mér er svo illt í hjartanu

Ég ætlaði að blogga um hvað helgina hefði verið skemmtileg og hvað ég væri glöð en svo hlustaði ég á fréttirnar. Nú líður mér svo illa að ég er næst því að fara að gráta. Aumingja aumingja litla stelpa og aumingja strákurinn. Mig langar að fara og halda utan um hann, strjúka kollinn hans og kyssa hann á ennið.

Ég trúi ekki hvað heimurinn er oft orðinn vondur.

0 ummæli: