laugardagur, maí 29, 2004

Hamingjuljóð

Djöfull er ég þreytt.
Djöfull er mér kalt.
Djöfull er mér illt í fótunum.
Djöfull var ömurlegt að þurfa að vaka í 23 tíma í gær.
Djöfull er ömurlegt að hafa skorið í puttann minn með dúkahníf.
Djöfull getur fólk verið leiðinlegt.
Djöfull getur fólk verið dónalegt.

En mér er alveg sama því að ég er svo glöð og stolt og ánægð.

Eftirfarandi texti er ekki hluti af Hamingjuljóðinu
Þetta er ljótt ljóð en mér er sama. Ég er bara hamingjusöm

0 ummæli: