fimmtudagur, maí 13, 2004

Á einhver svona Rubik's Cube sem sá hinn sami getur lánað mér í svona fjórar vikur? Afar mikilvægt í listrænum skilningi. Ég ætla reyndar ekki að gera eitthvað svona klikkað. Og þetta er líka frekar klikkað. Allavega, ef einhver býr svo vel, vinsamlegast hafið samband.

13 dagar í ellina

0 ummæli: