Örblogg
Um daginn hélt ég að ég væri að deyja úr kvefi. Nú veit ég að ég er að deyja úr harðsperrum. Ég get varla fengið mér vatn það er svo vont. Það er því eins og ég segi, leikfimi gerir manni ekkert gott. Maður getur bara lent á spítala.
Annars heyrði ég gott komment um daginn. Afhverju er ekki búið að skýra eina Smáragötuna í Kópavoginum Eið Smára. "Ég bý í Eið Smára 2".
Takk bless
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 ummæli:
Skrifa ummæli