föstudagur, janúar 09, 2004

Textagetraunin

Talandi um lélega íslenska dægurlagatexta. Þessi er ekkert skárri á íslensku..

Ó barnið barnið,
hvernig átti ég að vita
að eitthvað væri að hérna

Ó barnið barnið,
ég hefði ekki átt að sleppa þér
og núna ertu úr augsýn.

Sýndu mér, hvernig þetta á að vera
Segðu mér barnið, því ég verð að vita það
Af því bara!

Einmanleikinn er að drepa mig
og ég
ég verð að játa að ég trúi enn
ég trúi enn!

Þegar þú er ekki með mér
ég týni huganum
gefðu mér skilti
og berðu mig, barnið, einu sinni enn

0 ummæli: