mánudagur, janúar 05, 2004

Lungt!

Varud fyrir tha sem eru vidkvaemir fyrir stafsetningavillum. Thetta er oyfirfarinn postur.

Og enn a ny koma heitustu frjettir hjedan fra nagronnum okkar. Tho frekar althjodlegar frjettir. Thessa sidustu 9 daga hef jeg laert ymislegt nytt. Lithaenar halda t.d. ad thad sje haegt ad keyra fra Islandi til Svithjodar og fyrst thad er ekki haegt tha er nu allavega haegt ad taka lestina. Finnar laera i skolabokum sinum ad a Islandi eigi allir tvo bila ut af eldgosunum. Ef thad byrjar ad gjosa tha er madur fljotari ad koma sjer i burtu. Og Kanadamenn halda ad thad sjeu ekki til pizzur a Islandi.

Jeg er buin ad fara og fa mjer bjor, vondan saenskan bjor. Fyrst for jeg a stad sem jeg kys ad kalla "Ripp Off Sirkus" vegna thess ad hann leit ut alveg eins og Sirkur en innandyra voru engir hasshausar og tonlistin var algerlega andstaed vid Sirkus. A laugardaginn for jeg svo a alveg hreint frabaeran pjollustad og hitti thar fyrir mann sem dansadi alveg eins og Mikjall Jonsson. Thar sa jeg lika alla breiddina i nyjustu tisku Svithjodar, t.d. perlubindi, butasaumsbuxur og plastpokapils. Einnig uppgotvadi jeg a i Svithjod er kul ad dansa uppi a svidum og eru thar til gerd svid stadsett ut um allt. Med thvi ad dansa uppi a svidinu er nanast gerenterad ad thu hosslir. Gaerdagurinn var magnadur. Fyrst forum vid a alternative kaffihus. Dj sofnadi i sma stund. Sidan forum vid i billjard og that naest forum vid a bar sem heitir Pub Anchor (eda akkerisbarinn) og var Hard Core stadur. Nema thetta kvold. Tha var hann Hard Core Kareoke stadur. Mjog svo merkilegt thad!

Nuna aetla jeg ad drifa mig a versla.
Hejdå

Ragnheidur

0 ummæli: