Ruglumbull í draumalandi
Í nótt dreymdi mig að nýji ríkistjóri Kaliforníu, Arnold Schwarzenegger, væri úti að borða hjá mér. Af einhverjum ástæðum þvertók ég fyrir að þjóna honum en var neydd til þess að yfirþjóninum. Svo kveikti ég óvart í honum þegar ég opnaði rauðvínsflösku sem var ónýt. Og þegar ég náði í nýja þá skaust korktappinn í augað á honum. Samt tipsaði hann mig geðveikt mikið. Þá vaknaði ég.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 ummæli:
Skrifa ummæli