sunnudagur, nóvember 09, 2003
Ég er búin að vera alveg ótrúlega dugleg að öllu, nema læra. Bara í dag er ég t.d. búin að klára að skanna inn 118 myndir frá Filippseyjum, setja þær allar inn á netið, raða þeim í rétta röð og skíra þær allar. Er ég ekki dugleg? Endilega segiði mér hvað ykkur finnst um myndirnar. Það mun hjálpa mér í gegnum líffræðiprófið, ég er viss um það!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 ummæli:
Skrifa ummæli