miðvikudagur, október 22, 2003

Alhliða fagráðgjöf
    Er vandamál með bílinn? Þvoðiru rauðan sokk með hvíta þvottinum og er nú allt bleikt? Deyja rósirnar strax? Datt hællinn af skónum? Færðu oft hausverk? Finnst þér lífið erfitt?
Nú býðst einstakt tækifæri til þess að leysa hvaða vandamál sem er Ég veiti lausnir á öllum vandamálum sem fyrirfinnast. Hafir þú eitthvað vandamál fram að færa skildu það á eftir á kommentinkerfinu hér fyrir neðan, með nafni eða dulnefni. Ég mun svara flest öllum vandamálum. Ekki missa af þessu tækifæri til þess að leysa öll vandamál á einu bretti. Öll þjónusta er ókeypis og hlúið er að sálarlífi sérhvers manns.

0 ummæli: