miðvikudagur, júlí 16, 2003

Nú sýð ég af reiði

Ætlar enginn að borga mér af bjórskuldaranum, ég bara spyr. Kalli fær mikið klapp á bakið fyrir frábæra frammistöðu. Hinir frá bráðlega kúk í poka með móðu í pósti ef að ekkert gerist hið snarasta.
Þið getið athugað hvort að þið séuð á listanum með því að lesa
<-------------- hér

Annars var ég í Smáralind um daginn og þar stóð í glugga á skóbúð "2 for 1" Mér finnst þetta heldur asnalegt því að þetta skilst frekar sem "Ef þú kaupir einn skó þá færðu annan með í kaupæti" en ekki "tvenn skópör á verði eins"

0 ummæli: