Mummi, hvurning má það vera að 28 heimsóknir í gær hafi komið af þinni síðu? Þetta hlýtur að teljast met því að þó að þú sért nú oftast efstur þá hefurðu sjaldan farið ofar en 6 heimsóknir á dag!
Annars er ég farin að sjá rammskakkt af því að lesa öll blogg Íslands síðustu tímana. Hvers vegna nota ég ekki bara gleraugun mín? Eða fer bara að sofa? Eða eitthvað?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 ummæli:
Skrifa ummæli