Breska drottningin misst klæðskerann sinn, Sir Hardy Aimes, um dagin. Í Birtu, nýju tímariti frá Fréttablaðinu, var skýrt frá því að yfirlýsing hefði komið frá Buckingham Palace og var brot úr henni þýtt á þessa leið: "Drottninginn er afar sorgmædd að heyra af dauða Sir Hardy Aimes. Hann klæddi hana um áratugaskeið og er hún skiljanlega sorgmædd yfir dauða hans".
Er hún sorgmædd vegna þess að nú þarf hún að finna sér nýjan klæðskera eða vegna þess að hún kann ekki klæða sig sjálf? (Eða er þetta bara svona illa orðað?)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 ummæli:
Skrifa ummæli