fimmtudagur, apríl 03, 2008

Fékk Skriðuveikina. Búin að vera heima að drekka eplasafa og horfa á Fóstbræður (Mikið elska ég Benedikt Erlingsson). Þess vegna eru myndirnar frá margumræddri Páskahelgi hér.

0 ummæli: