miðvikudagur, desember 14, 2005

Ég elska..

.. heimskt fólk
.. skrýtið fólk
.. fólk í asnalegum fötum
.. fólk sem talar er að tala við sjálfan sig og heldur að enginn sjái til
.. fólk sem er sannfært um að það sé best, fallegast, hugmyndaríkast etc.
.. útúr "jólastressað" fólk (nema þegar ég hata það)
.. fólk sem syngur með tónlistinni, úti á götu
.. furðulegt fólk

Og GusGus, en af öðrum ástæðum.

0 ummæli: