mánudagur, nóvember 28, 2005

Hjálmar gætu grætt svo mikið á því að leika íslenska jólasveininn (já, mun meira en á að vera tónlistarmenn). Ef að maður skellir þeim í föðurland, ullarsokka, lopapeysu og snjáðan langerma bol.. "Hjálmar var sá fjórtandi, rastafa man"

Í gær breytti Sigurrós einhverju innra með mér.

Í gær varð þetta blogg þriggja ára. Er þetta ekki bara orðið gott?

0 ummæli: