mánudagur, september 05, 2005

Maður spyr sig..?

Það er eitthvað rangt við þetta. Eitthvað mjög rangt. Þessi fékk verðlaun fyrir frumlegasta búninginn en hún er einmitt Audrey Hepburn. Þessi tvö voru í fyrsta sæti, enda klárlega í flottustu búningunum. Grasker og töframaður. Ég meina, er ekki alveg eðlilegt að klæða hundinn þinn upp sem belju?

Já, maður spyr sig.

0 ummæli: