fimmtudagur, september 23, 2004

London London

I London er svo hlytt ad tad er haegt ad vera i sumarkjol og pilsi. Tess vegna erum vid Karol rosalega saetar. Mun saetari en venjulega. Pabbi minn taladi mikid um hvad vid vaerum heppnar ad geta verid i hlyralausum fotum i hitanum (sem er samt ekki svo mikill) en svo vildi hann ekki fa lanadan kjol hja mer. Eg skil bara ekki hvad hann var ad vaela.

Nu erum vid ad fara a London Design Festival. Bless

0 ummæli: