þriðjudagur, september 21, 2004

Blonde Raidhead í gær. Alger snilld. Alveg rosalega mikil snilld. Sama má segja um upphitunarshljómsveitirnar.
Pilsið mitt og rokið í gær. Ekki jafn mikil snilld. Það er komin vetur. Ég verð að sætta mig við það.

Annars er þessi dagur í dag. Það er gott mál. Ég ætla að gera eitthvað fallegt í tilefni dagsins. Vona að þú gerir slíkt hið sama.

0 ummæli: