fimmtudagur, júlí 29, 2004

Eitt lítið væmnisblogg

Mér finnst gaman að

... verða blaut í rigningu
... eiga marga kjóla og vera dömuleg
... drekka kaffi
... hlusta á rokk og dansa með
... fara í leikhús og á tónleika
... skoða ljósmyndabækur
... hlægja svo mikið að ég fæ tár í augun
... fá símtöl á nóttunni
... fá alvöru bréf
... gefa pakka
... fá komment á síðuna mína

Bless

0 ummæli: