laugardagur, apríl 17, 2004
Ég veit, ég veit! Það væri alveg gott mál að vera sofandi núna þar sem ég er að fara í sund og til Egilsstaða í fyrrmálið (hvernig skrifar maður Egilsstaðir? Eitt eða tvö ess? Jóhanna?). En mér fannst bara einhvernvegin tilvalið að skella inn myndunum frá Kórárshátíðinni. Sjáum til hver hressleikinn verður í fyrramálið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 ummæli:
Skrifa ummæli