mánudagur, ágúst 11, 2003

"Þetta ku vera leiðinlegt blogg" - Episode One

Í gegnum tíðina hefur mér þótt gott að borða

- steiktar soðnar kartöflur í smjöri með skinku
- eina brauðsneið með osti, grillaða
- sprite með grenadine
- sprite og appelsínusafa með grenadine
- sprite, appelsínusafa og ananassafa með grenadine
- nutella súkkulaði á ristuðu brauði (very hard to get)
- blómkál dýft í vogaídýfu
- gúrkur dýfðar í vogaídýfu
- english breakfast te og ristað brauð með osti
- peanutbutter'n'jelly samlokur
- nachos með osti, beint úr örbyljguofninum
- bjúgu
- ristað brauð með dönskum súkkulaðiplötum (very hard to get)
- brasilískt ostabrauð (very very very hard to get)
- paprikupestó og austurríkisbrauð
- falafel (very hard to get á Íslandi, þ.e.a.s. gott falafel)
- hummus (very hard to get eins og mér finnst það best)
- Snickers (varð mikið æði eftir ferð mín til USA)
- hvítlauksbrauð með osti
- amerískar pönnukökur
- Devitos pizzur með fullt af hvítlauksolíu

Takk fyrir

0 ummæli: