Ef kjotkvedjuhatid og fleiru...
Jeg er buin ad vera i Brasiliu i taepan manud. Og jeg er ennta hvit sem snjor. Reyndar er jeg orlitid minna hvitari en jeg var tegar jeg kom. Bjossi sagdi ad vid hlidina a brasiliubuum vaeri jeg eins og onnur dyrategund, sem er vaentanlega rett. Timanum hefur lika almennt verid varid i annad en ad liggja i solbadi.
I Paraty skodudum vid strond sem er sogd vera ein fallegasta strond Brasiliu. Vid roltum i gegnum frumskog, syntum i fossi og renndum okkur nidur kletta sem eru nokkurs konar vatnsrennibraut af natturunnar hendi. Og ta var haldid aftur til Rio enda carnivalid i tann mund ad hefjast. Carnivalid er stanslaust party, baedi fyrir og eftir adaldagana. Sums stadar i Brasiliu getur carnivalid jafnvel verid 2 manada stanslaust party. Vid leigdum ibud a Ipanema, sotrudum bjor, mojito, capirinha og cubalibre, forum a strondina, donsudum til lokunar og heldum ta nidur a strond til tess ad dansa meira. Folk dansar a gotum uti og i Rio rikir almenn hamingja. A sunnudaginn forum vid ad sja skrudgonguna. Skrudgangan er keppni milli sambaskolanna i Rio. Undirbuningurinn tekur oftast heilt ar. A hverju ari fara domarar a milli skola og velja hvada skolar fa ad taka tatt i skrudgongunni. Hver skoli tarf svo ad semja sitt eigid lag, velja tema og vinna svo ut fra tvi. I hverjum skola eru a milli 2000-5000 manns og tad getur tekid allt ad 3 tima fyrir hvern skola ad marsera nidur Sambodrome, sem er gata, serstaklega byggd fyrir carnivalid. Skrudgangan byrjar um attaleytid og sidasti skolinn klarar oftast rett eftir solaruppras. Carnivalid er virkilega magnad. Og nu get jeg sagt "Jeg var her."
Adur en vid forum fra Rio heldum vid upp a Corcovado til ad skoda utsynid og Kriststyttuna. Tar vorum vid, sem og allir adrir turistar sem voru i Rio.
Eftir Rio heldum vid med rutu i 26 tima til Foz Do Iguacu, sem eru fossar a landamaerum Argentinu, Brasiliu og Paraguay. Tad er haegt ad skoda fossana fra allnokkrum hlidum en vid forum yfir til Argentinu og skodudum ta tadan. Fossarnir voru virkilega magnadir og vid misstum okkur i ad mynda ta ur ollum attum. Eftir Foz Do Iguacu og 18 tima rutuferd komum vid til Sao Paulo. Vid gistum i litlum strandbae, Guaruja, rett fyrir utan Sao Paulo. Vid gistum hja straki sem heitir Gustavo. Lifinu var tekid frekar rolega. A daginn rolt nidur a strond eda legid i sundlauginni og a kvoldin sotrad og ol og haft tad huggulegt. Husid sem vid gistum i var frakr merkilegt. Onnur hlidin virdist med timanum hafa sigid, svo ad allt husid hallar. Madur verdur virkilega sjoveikur ad tvi ad rolta of mikid um.
Strakarnir foru til Argentinu, enda er kjotid vist odyrara og stelpurnar fleiri en i Brasiliu. Jeg for hins vegar til Sao Paulo til ad hitta vinkonu mina. Hun er af upper middle class i Brasiliu. Fjolskyldan a fjora nyja bila og ternan teirra svara bjollu. Og kaerasti vinkonu minnar byr i tryllasta husi sem jeg hef sjed. Enda bua lika bara bankastjorar og kvikmyndastjornur i husinu hans. Og enn og aftur hafdi jeg tad huggulegt daginn ut og inn. Einn daginn for jeg t.d. tvisvar i bio og annan daginn for jeg a CISV fund (fyrir ta sem vita hvad tad er) og hitti 6 manss sem jeg tekkti! Litill heimur.
En nu er jeg komin aftur til Rio. Jeg verd hjer naestu tvo manudi. Og tar sem tessi postur er ordin akaflega langur ta skal jeg segja seinna fra ollu sem jeg er ad gera i Rio. Tangad til aetla jeg ad reyna ad setja myndir inna myndasiduna.
Um Beijo!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 ummæli:
Skrifa ummæli