Brasilia, Brasilia...
Strakarnir voru svo gott sem gagnsaeir af tynnku tegar jeg vakti ta a manudaginn. Tad var gott mal, enda atti Yngvi afmaeli. Vid maelum med Duka´s a Ipanema. Tar fast frekar trylltir hamborgarar (sem eru godir gegn tynnku), svona nokkurskonar samblanda af Hlolla og Nonna. Vid forum ad laera ad surfa a Ipanema. Oll nema Siggi, hann vildi tjilla. En tad er gedveikt ad surfa og brettin hjerna kosta svo gott sem ekki neitt (og reyndar flest allt annad lika), tannig ad jeg er alvarlega ad hugsa um ad fjarfesta mjer i einu bretti. Svo er tad bara riding the waves at Ipanema.
Tad rignir og ringir i Brasiliu. Menn segja vist ad sidustu tvo daga hafi ringt meira i Sao Paulo en sidustu fimm ar. En tad er bara skemmtilegt. Um daginn od jeg t.d. litla a upp ad mjodum. Vid erum enn ekki viss hvort ad ainn hafi verid rigningarvatn eda skolp. Jeg segi riningarvatn. Jeg hefdi reyndar getad sleppt tvi ad vada anna og labbad i gegnum baeinn, en jeg tad fjekk jeg ad vita seinna.. Jeg hef reynt allt sem jeg get til ad tala portugolsku. Tad gegnur misvel. Oftast er jeg agaetlega skiljanleg en nuna rjett adan eyddi jeg 10 min. a tvottahusi i ad reyna ad utskyra fyrir konu ad jeg vildi ekki nota mykingarefni. Tad gekk ad lokum en var vist ansi skrautlegt samtal. Tad samanstod t.d. af mjer ad nudda mjer upp vid handklaedi til at utskyra mjukt.
Tad tilkynnist hjer med ad Angra Do Reis er einn mesti krummaskurdur i Brasiliu. Brasiliumenninrir segja ad hann sje svo litill ad tad sje varla "worth mentinoning". Ibuafjoldinn er naestum jafn mikill og i Reykjavik. En tar gistum vid eina nott, engum vard meint af en flestir gretu. Ilha Grande er litil paradisareyja sem vid hofum verid a sidustu trjar naetur. Tad var sol fyrsta dagin og jeg get svo svarid tad, jeg hjelt ad svona vaeri bara til a postkortunum. Tad eru engir bilar a eyjunni, rafmagnid fer stundum af i viku, strendurnar eru hvitar og eru eitthvad um 102 a allri eyjunni (mostkitoflugurnar eru e.t.v. eitthvad um 1.111,111,102), palmatrje og kokshnetur, fotspor i sandinum sem hverfa med sjonum o.s.frv. En Ilha Grande var yndsileg, tratt fyrir rigninguna. Afslappelsi, baekur, bjor, Capirinha, crepes og hamingja i hamarki.
Strakarnir eru ad hugsa um ad selja mig. Tad er blamadur a Ilha Grande sem hefur ahuga a ad kaupa mig. Vid vorum a bar i midbaenum eitt kvoldid tegar rigningin byrjadi og rafmagninu slo ut. Til ad ganga i augun a mjer dro blamadurinn upp svaka vasaljos med tremur mismunandi stillingum. Yngvi heldur ad tad sje alika toff og ad eiga Porsche a Islandi (tvi fyrst ad rafmagnid slaer reglulega ut, ta er vasaljos alveg nausynlegt). Tad ber to ad taka tad fram ad blamadurinn var svo massadur ad engin strakana tordi ad tykjast vera kaerastinn minn. Teir voru allir hraeddir um ad blamadurinn myndi lemja ta..
Jeg er buin ad hlaegja svo mikid sidustu daga ad jeg er virkilega med hardsperrur i kinnunum (eda einhverjum brosvodvum). Venjulega er jeg targetid i djokunum en Siggi a hvern gullmolann a eftir odrum. Tad er reyndar frekar merkilegt ad tegar bjorinn er ordin fleiri en einn virdist hann a einhvern undraverdan hatt geta talad hvada tungumal sem er. Og adan attadi hann sig a tvi ad vid vaerum a sudurhvelinu og vid eyddum dagodum tima i ad sturta nidur klosettinu og horfa a hringiduna ganga i ofugan hring vid tad sem hun gerir a nordurhveli jardar. En hjer eru nokkur daemi um gullmolana.
Siggi:¨Nei, jeg er ekkert hraeddur um ad vera raendur. Jeg meina, ef jeg er raendur, ta rennur tetta bara allt i gott malefni
Ragnheidur: Sjitt, jeg er svo brunnin
Siggi: Nei tu ert ekkert brunnin, tetta er bara brunka i motun.
Siggi: You can´t say that it´s a party where nobody is drinking, that´s just a get together.
Nuna erum vid i bae sem heitir Paraty. Vid erum reyndar bara nykomin. Tad eina sem vid hofum gert er ad borda, fara med fotin okkar i tvott og finna internet. Og verda blaut i rigningunni.
Lifid er virkilega yndislegt. Setning sidustu daga hefur vaentanlega verid "tetta er lifid". Og jeg held ad tad sje satt, tetta er virkilega lifid..
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 ummæli:
Skrifa ummæli