Viðskiptavinir athugið
Sökum þess að líf mitt er innihaldslaust og leiðinlegt þessa dagana hef ég ákveðið að hefja þáttaröðina "Þetta ku vera leiðinlegt blogg" þar til eitthvað spennandi gerist. Mun þáttaröðin samanstanda af einstaklega ómikilvægum og leiðinlegum frásögnum af mínu hversdagslífi. Ég vona að fólk muni skemmta sér illa yfir lestrinum. Takk fyrir, vondar stundir
Ragnheiður Sturludóttir önnur.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 ummæli:
Skrifa ummæli