10 hlutir sem að bæta hversdagsleikann
1 Mjög illa uppsettar jólaseríur
2 Tenórar sem eru að rembast við að ná upp á hæsta tóninn og líta kjánalega út við þá iðju
3 Fólk sem er lengi að fatta eða gjarnt á að mismæla sig skemmtilega
4 Fólk með koddafar... allan dagin
5 Svona bílar að keyra um
6 Þegar maður er rosalega þreyttur og allt í heiminum verður fyndið
7 Svona hallærislegar myndir af fólki að dansa eins og mér og Halla
8 Kitla Halla. Sérstaklega þegar hann er málaður eftir sýningu eins og þarna!
9 Finna pening í vasanum sínum sem maður veit ekki af
10 Vakna og það er byrjað að snjóa (nema að maður sé ekki á vetrardekkjum).
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 ummæli:
Skrifa ummæli