
Jesús óskar lesendum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári!
Aðallega fyrst að hann gerði það ekki í fyrra í rafrænu formi heldur eingöngu á jólakortum
Slíkt hið sama geri ég. Ég vona að þið eigið gleðileg jól með nóg af bókum, súkkulaði, teiknimyndum, spilum og almennum huggulegheitum. Það er í það minnsta mitt fyrsta plan yfir hátíðarnar. Svo fer Jesú í partý.
0 ummæli:
Skrifa ummæli