Mér finnst ekkert jafn gott og að fá mér ristað brauð með rjómaosti og latte í morgunmat. Þá veit ég einfaldlega að dagurinn mun verða góður.

En hvað er í gangi? Það er ekki til mjólk fyrir latte. Það er ekki til brauð og bara smá rjómaostur. Það er ekki til kristall plús. Það eru ekki til bananar.
Á maður að þurfa að kaupa í matinn sjálfur? Ég bara spyr!
0 ummæli:
Skrifa ummæli