Ég er farin til London, Kuala Lumpur og Filippseyja. Mér finnst að allir eigi að gera eins og Skördí og semja ljóð.
Dreymdi mig oft daga þá
deginum ég eyddi
Á fagurri Filipsseyjatá
og faðminn minn út breiddi.
Syngjandi mun ég stíga á land
sólin geilsar á kórinn
Komin í mitt kæra draumland
k(h)var mig dreymdi um vórinn*
Viljiði biðja Uglu um að senda mér sms með heimilisfangi svo að hún fái nú bréfið gæskann.
Takk og bless
*Færeyskt orð yfir þá mánuði þegar sumar og vor mætast
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 ummæli:
Skrifa ummæli