laugardagur, desember 07, 2002
Við Bloggi Blogg erum ekki alveg að bonda hérna. Ég vil gera eitt og hann gerir þá allt annað. Eitthvað uppreisnagjarn greyið litla. Staðsetti t.d. linkinn á Inga fyrir ofan Archives kassan og neðan Blogger merkið (það var sko ekki mér að kenna. Ég vissi alveg hvað ég var að gera). Ef einhver hugrakkur getur gefið mér hjálparhönd við að hafa stjórn á Blogga þá má hinn sami gefa sig fram núna (það sakar ekki ef hinn sami hefur html kunnáttu).
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 ummæli:
Skrifa ummæli